top of page

Áttunda kynslóðin: 2013-núna

Spilamennska í dag er langt frá því að vera komin í hæstu gæði.

Það hefur tekið okkur til ársins 2020 að læra að ganga upprétt. Héðan í frá, koma raunverulegar þróunarbreytingar. 

 

Sony PlayStation 4 (2013)

Sony PS4 tölvan breytti  hlutum fyrir bæði spilarana, leikjahönnuði og hönnuðina sem bjuggu til PS4 tölvuna sjálfa.

Á meðan PS3 tölvan var öflug, var hún dýr. Það var líka erfitt fyrir hönnuði að búa til leiki fyrir tölvuna. Með PS4 tölvunni, opnuðu hönnuðir upp leikjatölvuna í 16 leikja fyrirtæki sem Sony átti.

Þetta gaf leikjarisanum séns á að laða að sér fleiri titla án verulegra fjárfestinga fyrir fyrirtækin.

Á meðan PlayStation Network, líkt og Xbox Live leikjanetkerfið, hafi gengið vel öll þessi ár, var opinn og líðræðisleg nálgun á indie þróun tímanna nauðsynleg, leikjatölvur verða núna að keppa við öfluga snjallsíma og spjaldtölvur sem traustan stað fyrir leiki.

PS4 hönnuði bjuggu til undirkerfi sem bjóst við 3D leikjaárum.

 

Xbox One (2013)

Ætlað til að keppa við PS4, Microsoft Xbox One gaf út góða dóma og jákvæða sölu. Það var fágaðri stjórnanda hönnun, raddstýring og sléttari hönnun. Eins og PS4 treysti Xbox One á x86 arkitektúr og stjórnborðið lagði aukna áherslu á “skýið”.


 

Nintendo Switch (2017)

Nintendo Switchs árangursrík á allan hátt. Af hverju?

Þetta var samblanda af því að bregðast við markaðnum (loksins) og óvenjulegri markaðsstefnu.

Eins og venjulega, kom Nintendo Switch með gamla góða leiki frá gömlu Nintendo tölvunum nema bara endurgerða með miklu betri gæðum og sögu, t.d. Legend of Zelda og Super Mario.

Það er ástæða fyrir því að þetta var hraðasta selda tölva í sögu leikjatölva í Bandaríkjunum og Japan, ástæðan var sú að þetta var auglýst ekki bara sem tölva sem maður gat haldið á og notað, eða venjuleg leikjatölva, heldur bæði.

Þetta þýddi að þú gast spilað heima hjá þér og á ferðinni.

Þessi tölva er hvorki öflugri en PS4 né Xbox One, en hún er með einfaldari hönnun, og er yfir höfuð einfaldari til að nota.

bottom of page