top of page

Sjöunda kynslóðin: 2005-2012

Á milli 2005 og 2006, voru Microsoft, PlayStation og Nintendo allir að berjast um að ná meirihlutanum á markaðnum (eða fyrir Nintendo var það að reyna ná aftur markaðnum).



 

Xbox 360 (2005)

Xbox 360 opnaði þróunina í “þróunarpökkum” fyrir indie spilara og hönnuði í heild sinni, þróun sem PlayStaion hönnuðir náðu ekki fyrr en á PS4 tölvunni. Þetta var önnur árangursríka tölva af upprunalegu Microsoft Xbox og varð fljótt aðalsöluaðili þess.

Með aukahlutnum “Kinect” og netkerfinu skapaði Xbox 360 gagnvirka upplifun fyrir leikmenn sína og setti tækniforskrift fyrst og fremst.

 

Sony PlayStation 3 (2006)

Núna hafði PlayStation leikjatölvan frá Sony náð mörgum fylgjendum í kjölfarið svo móttaka PS3 var óviðjafnanleg. Þar sem Blue-Ray var nýi staðallinn, bauð PS3 upp á þessa virkni og að lokum út með “slim” og “super slim” módel, ein með 250GB á harða disknum og hin með 500GB.

 

Nintendo Wii (2006)

Í kringum þennan tíma voru hlutir orðnir frekar hljóðir hjá Nintendo, þangað til, auðvitað að Nintendo Wii tölvan kom út. Wii tölvan var tilraun hjá Nintendo til að endurlífga söluna og fyrirtækið yfirhöfuð. Það var orðið frekar augljóst að tölvan var í örvænting að reyna að finna rödd sína á þessu nýja tímabili með stafrænt studdum leikjum.

Þau sneru sér aftur að tækni nýjungum og komu upp með algerlega nýja tölvu, stílfærða með nýju vörumerki og bauð upp á fullt af aukahlutum, eins og til dæmis Nintendo Nunchucks. Nintendo kom upp með nýjar fjarstýringar sem voru mjóar og langar.

Hugmyndin með Wii tölvunni var að fá fólk til að vera meira saman að spila leikina.

bottom of page