top of page

Önnur kynslóðin 1977-1982

Árið 1977 var Atari búinn að fá nógu mikla frægð með Pong til að geta tekið til baka Home Pong tölvuna sína og selt hana undir sínu eigin nafni.

Á sama tíma voru nokkrar fleiri tölvur að koma út frá mismunandi fyrirtækjum. Eitt af þessum fyrirtækjum varð Nintendo.

Hins vegar er áhugavert að að nýjungarnar á þessum tímapunkti voru að fara fram í tæknibúnaði, ekki leikjunum sjáfum. Á meðan Atari var ennþá að framleiða fræga leiki í spilakassa, og meira að segja að byrja framleiða tækni fyrir Atari 2600, raftennis - og borðtennis - var ennþá risa innblástur fyrir leiki á þessum dögum.

 

Atari 2600 (1977)

Þrátt fyrir að Bushnell hafi hneykslast á Pong eftirlíkingu frá öðrum keppendum og kallað þá „sjakal“, hafði hann ekki mikinn grunn til að byggja á. Eiginn „innblástur“ hans fyrir Pong var, eftir allt saman, kominn frá upprunalegu þriggja punkta og einnar línu leik Magnavox.


 

Fyrirtækið ákvað að víkka viðleitni sína í spilakössum, þeir náðu með góðum árangri að taka yfir markaðinn með Space Invaders og Donkey Kong. Hins vegar bjuggu þeir leikina ekki til sjálfir, það var eingöngu leyfisveitandi.

Atari 2600, hins vegar, var lykilatriði í leikjasögunni, ekki aðeins vegna vinsælda leikjanna heldur vegna nýjunganna sem komu í gegn á Atari 2600.

Í fyrsta lagi, var þetta einn af fyrstu brautryðjendum heimsins sem notuðu utanályggjandi leikjahylki til að spila leikina, í staðinn fyrir að þurfa treysta á innbyggða vinnsluminnið í tölvunni.

Sú leikjatölva setti sviðið fyrir nútíma leikjatölvu hönnun og lítur út mun meira eins og það sem við spilum við í dag - sem og það sem við spiluðum á á níunda og tíunda áratugnum.

Þessi “ROM” leikjahylki treystu á örgjörva sem byggir á vélbúnaði inni í tölvunni. Tölvan kom með tveimur fjarstýringum, leikjahylki og einu pari af snúningshnappa fjarstýringum.

bottom of page