top of page

Fjórða kynslóðin: 1988-1993

Það er gullna öld tölvuleikjanna, á þessum tímapunkti, og leikjatölvurnar sem eru að koma út seint á níunda áratugnum og byrjun tíunda áratugarins eru miklu meira framtíðarlegri. Mest áberandi er samt að við erum að flytja inn í 16-bit tímabil af betri gæðum, betri lita og meira lifandi og yfirgnæfandi leikjahönnunar.

 

Tveir aðal keppinauturarnir sem að margir leikjaspilendur horfa vel til baka á, var öfluga SEGA Megadrive (einnig þekkt sem Genesis), sem fór höfuð til höfuðs við Super Nintendo Entertainment System (einnig þekkt sem SNES).

 

SEGA Megadrive (Genesis)

SEGA Genesis gæti hafa verið ennþá í stuði á 16-bit tímabilinu en hún hafði útlit og fíling sem var mun framsýnni en allir keppinautar hennar. Tölvan var svört og mött og líktist 90s geislaspilara, frekar en kassalaga tölvu sem tekur leikjahylki. Fjarstýringin var með takka sem hægt var að vísa í fjórar áttir vinstra meginn, og hægra meginn á henni voru þrír takkar.

Allt í einu fóru hlutir eins og þægindi spilara að skipta meira máli og tekið var tillit til þess í hönnunarákvörðunum leikjatölvunnar, SEGA hugsaði fram í tímann á fleiri en einn hátt, þeir vissu að það voru ekki bara krakkar sem var uppskeran af markaðshlutadeildinni sem þau gætu nýtt sér. SEGA fór að leggja einnig áherslu á að höfða einnig til fullorðna fólksins til að auka sölu afurða sinna. 

Á meðan Super Mario leikirnir frá Nintendo snerust allir um að fara í gegnum borð með nákvæmni, hoppa til að forðast að deyja og klifra til að forðast skrímsli, var Sonic, leikur frá SEGA að leggja áherslu á að fara í gegnum borð á miklum hraða, og í staðinn fyrir að falla til deyja, var leikurinn ótruflaður vegna þess að þú þurftir að finna nýjar leiðir í gegnum borðið ef þú dóst. 

Þetta virkaði eins og galdrar. Allt í einu var árangur  Genesis tölvunnar að hrygna 900 öðrum leikjum og nóg af viðbótum sem hægt var að kaupa með, það var til dæmis SEGA CD, 32x og leikjahylki eins og Micro Machine, það leyfði þér að tengja tvær auka fjarstýringar við svo að það gátu fjórir manns spilað í einu, í staðinn fyrir tvo.


 

Super Nintendo (1990)

Super Nintendo var svakalega skemmtileg tölva til að spila á og hún var mjög kraftmikil, hún var svipuð í útliti og getu og fyrri tölvan frá Nintedo (NES) nema það að núna var þetta komið í 16-bit tímabil.

Með öðrum orðum, voru leikirnir, titlar sem myndu verða gullnir yfir næstu tvo áratugina, að minnsta kosti, og voru nú þegar orðnir frekar frægir, það eina sem Nintendo þurfti að gera var að einblína á að ýta vel á hönnun og frásagnir á spilamennskunni sjálfri til að skapa mjög ítarlega og tilfinningalega upplifun fyrir spilarann.

Í bili var SNES tölvan knúin af tveimur grafík kortum og öflugra hljóð korti, það færði áherslur frá nýjungum í spilakössum og yfir í þá upplifun kvikmyndahúss.

bottom of page